Úthr. Stjörnur - Fjólublátt
2 700 ISK
Úthreinsibindin er með PUL bakhlið, tvöfaldan kjarna úr bambus/hamp flís og bambusvelúr upp við húð. Úthreinsibindin henta fyrir blæðingar eftir barnsburð, þyngra flæði og yfir næturnar. Taubindin eru þrifin eftir notkun á 60°C með góðu þvottaefni á löngu prógrammi. Ef keypt eru 5 eða fleiri bindi er hægt að fá 20% afslátt með kóðanum: bindi-start