V.l-lin. Bleikur calibro - Hvítt
1 200 ISK
Liner er með PUL bakhlið og bambusvelúr upp við húð. Linerarnir henta fyrir aukna útferð, lok blæðinga eða með bikar. Taubindin eru þrifin eftir notkun á 60°C með vönduðu þvottaefni á löngu prógrammi. Ef keypt eru 5 eða fleiri bindi er hægt að fá 20% afslátt með kóðanum: bindi-start